lærdómsbrölt

lærdómsbrölt
helber hégómi

slíkt ódæði þótti þá
að stúlkur lærðu að skrifa!

þú ert ekki orðin hreppstjóri ennþá!

allan vilja varð að bæla niður
allt varð að gerast í felum
 
Notes:

“lærdómsbrölt” was originally published in Hetjusögur (Benedikt, 2020). Read the English-language translation, “learningnonsense,” and the translator’s note, both by K.B. Thors.

Source: Poetry (June 2024)
More Poems by Kristín Svava Tómasdóttir